formálalaus
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „formálalaus/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | formálalaus | formálalausari | formálalausastur |
(kvenkyn) | formálalaus | formálalausari | formálalausust |
(hvorugkyn) | formálalaust | formálalausara | formálalausast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | formálalausir | formálalausari | formálalausastir |
(kvenkyn) | formálalausar | formálalausari | formálalausastar |
(hvorugkyn) | formálalaus | formálalausari | formálalausust |
Lýsingarorð
formálalaus
- [1] inngangslaus
formálalaus/lýsingarorðsbeyging
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „«Við erum bráðum komnir til Ceylon», sagði hann formálalaust.“ (Wikiheimild : Sæfarinn (Ferðin kring um hnöttin neðansjávar), eftir Jules Verne)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun