Fara í innihald

forgengill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „forgengill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall forgengill forgengillinn forgenglar forgenglarnir
Þolfall forgengil forgengilinn forgengla forgenglana
Þágufall forgengli forgenglinum forgenglum forgenglunum
Eignarfall forgengils forgengilsins forgengla forgenglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

forgengill (karlkyn); sterk beyging

[1] forgöngumaður
Orðsifjafræði
for- og -gengill

Þýðingar

Tilvísun

Forgengill er grein sem finna má á Wikipediu.