forgengilegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá forgengilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) forgengilegur forgengilegri forgengilegastur
(kvenkyn) forgengileg forgengilegri forgengilegust
(hvorugkyn) forgengilegt forgengilegra forgengilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) forgengilegir forgengilegri forgengilegastir
(kvenkyn) forgengilegar forgengilegri forgengilegastar
(hvorugkyn) forgengileg forgengilegri forgengilegust

Lýsingarorð

forgengilegur (karlkyn)

[1] fallvaltur
Andheiti
[1] óforgengilegur

Þýðingar

Tilvísun