fordómur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fordómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fordómur fordómurinn fordómar fordómarnir
Þolfall fordóm fordóminn fordóma fordómana
Þágufall fordómi fordóminum/ fordómnum fordómum fordómunum
Eignarfall fordóms fordómsins fordóma fordómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fordómur (karlkyn); sterk beyging

[1] hleypidómur;
Orðsifjafræði
for- og dómur
Samheiti
[1] hleypidómur

Þýðingar

Tilvísun

Fordómur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fordómur
Íðorðabankinn472156