flóðbylgja
Útlit
Íslenska
Nafnorð
flóðbylgja (kvenkyn); veik beyging
- [1] Flóðbylgja er röð bylgja sem verða til þegar vatn (t.d. sjór) er snögglega fært úr stað. Flóðbylgjur geta verið af ýmsum stærðum og afar afstætt hvað menn kalla því nafni.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Mestu flóðbylgjur sem verða á heimshöfunum nefnast tsunami á alþjóðlegum vettvangi.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Flóðbylgja“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „flóðbylgja “