fleygbogi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Nafnorð


Fallbeyging orðsins „fleygbogi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fleygbogi fleygboginn fleygbogar fleygbogarnir
Þolfall fleygboga fleygbogann fleygboga fleygbogana
Þágufall fleygboga fleygboganum fleygbogum fleygbogunum
Eignarfall fleygboga fleygbogans fleygboga fleygboganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

fleygbogi (karlkyn); veik beyging

[1] stærðfræði: fleygmyndaður, aflangur bogi, eitt af keilusniðunum
Sjá einnig, samanber
[1] keilusnið

Þýðingar

Tilvísun

Fleygbogi er grein sem finna má á Wikipediu.