flóðasvæði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „flóðasvæði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flóðasvæði flóðasvæðið flóðasvæði flóðasvæðin
Þolfall flóðasvæði flóðasvæðið flóðasvæði flóðasvæðin
Þágufall flóðasvæði flóðasvæðinu flóðasvæðum flóðasvæðunum
Eignarfall flóðasvæðis flóðasvæðisins flóðasvæða flóðasvæðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

flóðasvæði (hvorugkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
flóða- og svæði
Dæmi
[1] „Evrópusambandið hefur lofað að senda með hraði hjálpargögn á flóðasvæðin bæði í Bosníu og Serbíu.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Hjálpargögnum komið á Balkanskaga. 21.05.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Flóðasvæði er grein sem finna má á Wikipediu.