fjallapuntur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjallapuntur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjallapuntur fjallapunturinn
Þolfall fjallapunt fjallapuntinn
Þágufall fjallapunti fjallapuntinum
Eignarfall fjallapunts fjallapuntsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fjallapuntur (karlkyn); sterk beyging

[1] plöntutegund af grasætt (fræðiheiti: Deschampsia alpina eða Deschampsia cespitosa subsp. alpina)
Dæmi
[1] „Fjallapuntur er algeng grastegund á Íslandi.“
[1] „Smáöx fjallapuntsins eru tvíblóma, það efra blaðgróið.“ (Flóra Íslands: Blómplöntur - Fjallapuntur. Skoðað þann 20. september 2015)

Þýðingar

Tilvísun

Fjallapuntur er grein sem finna má á Wikipediu.

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „fjallapuntur
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „fjallapuntur