fjallafoxgras
Útlit
Íslenska
Nafnorð
fjallafoxgras (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Fjallafoxgras (fræðiheiti: Phleum alpinum) er gras af foxgrasa-ættkvíslinni (phleum). Fjallafoxgras hefur 8-12 mm breiðan og 1-3 sm langan axpunt og smáöxin eru einblóma.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Fjallafoxgras verður 15-40 sm á hæð og vex í grasi gefnu landi, gjarnan inn til landsins eða upp til heiða.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fjallafoxgras“ er grein sem finna má á Wikipediu.