fistill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „fistill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fistill fistillinn fistlar fistlarnir
Þolfall fistil fistilinn fistla fistlana
Þágufall fistli fistlinum fistlum fistlunum
Eignarfall fistils fistilsins fistla fistlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fistill (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði:
Dæmi
[1] Það var eitt tilfelli þar sem ung kona hlaut 4. gráðu rifu og í kjölfarið myndaðist fistill á milli ristils og legganga. (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Námskeið í spangarskurði og spangarviðgerðum)

Þýðingar

Tilvísun

Fistill er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „fistill