Fara í innihald

fen

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fen“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fen fenið fen fenin
Þolfall fen fenið fen fenin
Þágufall feni feninu fenum fenunum
Eignarfall fens fensins fena fenanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fen (hvorugkyn); sterk beyging

[1]
Sjá einnig, samanber
mýri
Dæmi
[1] „Á nútíma óseyrum eru oft víðáttumiklar mýrar og fen, sem eru mikilvæg fyrir lífríki jarðar.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað eru óseyrar?)

Þýðingar

Tilvísun

Fen er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fen