felustaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „felustaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall felustaður felustaðurinn felustaðir felustaðirnir
Þolfall felustað felustaðinn felustaði felustaðina
Þágufall felustað felustaðnum felustöðum felustöðunum
Eignarfall felustaðar felustaðarins felustaða felustaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu


Nafnorð

felustaður (karlkyn);

[1] staður sem eitthvað er falið á.
Orðsifjafræði
[1] fela og staður
Samheiti
[1] fylgsni

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „felustaður