feitur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá feitur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) feitur feitari feitastur
(kvenkyn) feit feitari feitust
(hvorugkyn) feitt feitara feitast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) feitir feitari feitastir
(kvenkyn) feitar feitari feitastar
(hvorugkyn) feit feitari feitust

Lýsingarorð

feitur (karlkyn)

[1] holdugur
Andheiti
[1] grannur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „feitur