farsæll
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „farsæll/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | farsæll | farsælli | farsælastur |
(kvenkyn) | farsæl | farsælli | farsælust |
(hvorugkyn) | farsælt | farsælla | farsælast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | farsælir | farsælli | farsælastir |
(kvenkyn) | farsælar | farsælli | farsælastar |
(hvorugkyn) | farsæl | farsælli | farsælust |
Lýsingarorð
farsæll (karlkyn)
- [1] sem farnast vel
- Framburður
- IPA: [far̥.said̥l̥]
- Andheiti
- [1] ófarsæll
- Orðtök, orðasambönd
- [1] farsælar gáfur
- [1] búa farsælu búi
- Afleiddar merkingar
- [1] farsæld
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „farsæll “