farsæll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá farsæll/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) farsæll farsælli farsælastur
(kvenkyn) farsæl farsælli farsælust
(hvorugkyn) farsælt farsælla farsælast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) farsælir farsælli farsælastir
(kvenkyn) farsælar farsælli farsælastar
(hvorugkyn) farsæl farsælli farsælust

Lýsingarorð

farsæll (karlkyn)

[1] sem farnast vel
Framburður
IPA: [far̥.said̥l̥]
Andheiti
[1] ófarsæll
Orðtök, orðasambönd
[1] farsælar gáfur
[1] búa farsælu búi
Afleiddar merkingar
[1] farsæld

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „farsæll