fannhvítur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá fannhvítur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fannhvítur fannhvítari fannhvítastur
(kvenkyn) fannhvít fannhvítari fannhvítust
(hvorugkyn) fannhvítt fannhvítara fannhvítast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fannhvítir fannhvítari fannhvítastir
(kvenkyn) fannhvítar fannhvítari fannhvítastar
(hvorugkyn) fannhvít fannhvítari fannhvítust

Lýsingarorð

fannhvítur (karlkyn)

[1] litur: snjóhvítur
Orðsifjafræði
fann- og hvítur
Samheiti
[1] mjallhvítur, mjallahvítur, snjóhvítur
Yfirheiti
[1] hvítur
Sjá einnig, samanber
svartur, blár, rauður, gulur, grænn, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
Viðauki:Litaheiti á íslensku

Þýðingar

Tilvísun