Fara í innihald

fallhlíf

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fallhlíf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fallhlíf fallhlífin fallhlífar fallhlífarnar
Þolfall fallhlíf fallhlífina fallhlífar fallhlífarnar
Þágufall fallhlíf fallhlífinni fallhlífum fallhlífunum
Eignarfall fallhlífar fallhlífarinnar fallhlífa fallhlífanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fallhlíf (kvenkyn); sterk beyging

[1] Fallhlíf er tæki sem hægir á falli hlutar í andrúmsloftinu með því að búa til viðnám. Fallhlífin er yfirleitt gerð úr léttu efni eins og silki eða næloni og er fest við þann hlut sem hún á að verja falli með böndum eða vírum. Fallhlífin er brotin saman á sérstakan hátt inni í poka og opnast í fallinu.
Undirheiti
[1] fallhlífarstökk

Þýðingar

Tilvísun

Fallhlíf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fallhlíf