förustafur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
förustafur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Förustafir (fræðiheiti: Phasmatodea) er ættbálkur fremur stórra ílangra skordýra sem sumir líkjast trjágreinum en aðrir laufblöðum.
- Dæmi
- [1] Förustafir eru laufætur og getur verið mjög erfitt að koma auga á þá í náttúrunni.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Förustafur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvert er stærsta skordýr í heimi?“ >>>