færanlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá færanlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) færanlegur færanlegri færanlegastur
(kvenkyn) færanleg færanlegri færanlegust
(hvorugkyn) færanlegt færanlegra færanlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) færanlegir færanlegri færanlegastir
(kvenkyn) færanlegar færanlegri færanlegastar
(hvorugkyn) færanleg færanlegri færanlegust

Lýsingarorð

færanlegur (karlkyn)

[1] sem maður getur fært til einhvers staðar
Orðsifjafræði
færa og -legur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „færanlegur