eygja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinseygja
Tíð persóna
Nútíð ég eygi
þú eygir
hann eygir
við eygjum
þið eygjið
þeir eygja
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég eygði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   eygt
Viðtengingarháttur ég eygi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   eygðu
Allar aðrar sagnbeygingar: eygja/sagnbeyging

Sagnorð

eygja; veik beyging

[1] sjá
Framburður
IPA: [ˈeiːja]
Orðtök, orðasambönd
[1] svo langt sem augað eygir, eins langt og augað eygir
Dæmi
[1] „Nú eygjum við þá von að þetta mál komi inn í þingið á einum eða tveimur dögum.“ (Althingi.is: Guðbjartur Hannesson, 30. júní 2009.)
[1] „Fram undan þeim og allt í kringum þau breiddu sig torfærur, sem hún eygði ekki út yfir.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Halla)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eygja