eyðilegur
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „eyðilegur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | eyðilegur | eyðilegri | eyðilegastur |
(kvenkyn) | eyðileg | eyðilegri | eyðilegust |
(hvorugkyn) | eyðilegt | eyðilegra | eyðilegast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | eyðilegir | eyðilegri | eyðilegastir |
(kvenkyn) | eyðilegar | eyðilegri | eyðilegastar |
(hvorugkyn) | eyðileg | eyðilegri | eyðilegust |
Lýsingarorð
eyðilegur
- [1] í eyði, gróðurlaus
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Hafnarbakkinn er stór, eyðilegur og alveg vannýttur; mikil girðing hefur verið reist utan um bakkann þar sem leggjast að skemmtiferðaskip.“ (eyjan.is: Silfur Egils (30.03.2013). Tvær ásjónur hafnarsvæðisins – sú fjöruga og sú dapra. Skoðað þann 13. júní 2013)
- [1] „Engu að síður breiddist hún út eins og eldur í sinu og í lok 19. aldar var Mars talinn eyðilegur staður þar sem vatn var af skornum skammti.“ (Stjörnufræðivefurinn : Sævar Helgi Bragason (2010). Mars.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „eyðilegur “
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „eyðilegur“