eyðilegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá eyðilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) eyðilegur eyðilegri eyðilegastur
(kvenkyn) eyðileg eyðilegri eyðilegust
(hvorugkyn) eyðilegt eyðilegra eyðilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) eyðilegir eyðilegri eyðilegastir
(kvenkyn) eyðilegar eyðilegri eyðilegastar
(hvorugkyn) eyðileg eyðilegri eyðilegust

Lýsingarorð

eyðilegur

[1] í eyði, gróðurlaus
Orðsifjafræði
eyði og -legur
Sjá einnig, samanber
auðn, eyði, eyðibýli, eyðiey, eyðieyja, eyðijörð, eyðimörk, eyðisandur, öræfi
Dæmi
[1] „Hafnarbakkinn er stór, eyðilegur og alveg vannýttur; mikil girðing hefur verið reist utan um bakkann þar sem leggjast að skemmtiferðaskip.“ (eyjan.is: Silfur Egils (30.03.2013). Tvær ásjónur hafnarsvæðisins – sú fjöruga og sú dapra. Skoðað þann 13. júní 2013)
[1] „Engu að síður breiddist hún út eins og eldur í sinu og í lok 19. aldar var Mars talinn eyðilegur staður þar sem vatn var af skornum skammti.“ (StjörnufræðivefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Stjörnufræðivefurinn: Sævar Helgi Bragason (2010). Mars.)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eyðilegur

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „eyðilegur