eski

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Fallbeyging orðsins „eski“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eski eskið
Þolfall eski eskið
Þágufall eski eskinu
Eignarfall eskis eskisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eski

[1] equisetum hyemale, planta af elftingarætt
[2] safn einstakra aska; eskiskógur.
[3] viður asks, eskitrés.
Afleiddar merkingar
[2] eskiviður, eskiskógur, eskilundur, eskikjarr
[3] úr eski

Þýðingar

Tilvísun

Eski er grein sem finna má á Wikipediu.