Fara í innihald

eplavín

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eplavín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eplavín eplavínið eplavín eplavínin
Þolfall eplavín eplavínið eplavín eplavínin
Þágufall eplavíni eplavíninu eplavínum eplavínunum
Eignarfall eplavíns eplavínsins eplavína eplavínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eplavín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] áfengur drykkur úr safa af eplum
Orðsifjafræði
epla- og vín

Þýðingar

Tilvísun

Eplavín er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eplavín