endurtekning

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „endurtekning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall endurtekning endurtekningin endurtekningar endurtekningarnar
Þolfall endurtekningu endurtekninguna endurtekningar endurtekningarnar
Þágufall endurtekningu endurtekningunni endurtekningum endurtekningunum
Eignarfall endurtekningar endurtekningarinnar endurtekninga endurtekninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

endurtekning (kvenkyn);

[1] að gera aftur, endurtaka sama hlutinn


Þýðingar

Tilvísun

Endurtekning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „endurtekning