Fara í innihald

endurnýjanleg orka

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „endurnýjanleg orka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall endurnýjanleg orka endurnýjanlega orkan endurnýjanlegar orkur endurnýjanlegu orkurnar
Þolfall endurnýjanlega orku endurnýjanlegu orkuna endurnýjanlegar orkur endurnýjanlegu orkurnar
Þágufall endurnýjanlegri orku endurnýjanlegu orkunni endurnýjanlegum orkum endurnýjanlegu orkunum
Eignarfall endurnýjanlegrar orku endurnýjanlegu orkunnar endurnýjanlegra orka endurnýjanlegu orkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð) endurnýjanleg orka (kvenkyn); veik beyging

[1] Endurnýjanleg orka er sú orka sem kemur frá orkulind sem minnkar ekki, heldur endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni og helst þannig í jafnvægi.
Andheiti
[1] jarðefnaeldsneyti
Undirheiti
[1] jarðhiti, lífmassi, sólarorka, vatnsorka, vindorka

Þýðingar

Tilvísun

Endurnýjanleg orka er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „endurnýjanleg orka