Fara í innihald

eldingavari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eldingavari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eldingavari eldingavarinn eldingavarar eldingavararnir
Þolfall eldingavara eldingavarann eldingavara eldingavarana
Þágufall eldingavara eldingavaranum eldingavörum eldingavörunum
Eignarfall eldingavara eldingavarans eldingavara eldingavaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Eldingavari Eiffelturnsins

Nafnorð

eldingavari (karlkyn); veik beyging

[1] jarðtengdur varnarvír á byggingu til þess að varna að eldingar ferðist inn í hús
Orðsifjafræði
eldinga- og vari

Þýðingar

Tilvísun

Eldingavari er grein sem finna má á Wikipediu.