einsær

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá einsær/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) einsær einsærri einsæjastur
(kvenkyn) einsæ einsærri einsæjust
(hvorugkyn) einsætt einsærra einsæjast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) einsæir einsærri einsæjastir
(kvenkyn) einsæjar einsærri einsæjastar
(hvorugkyn) einsæ einsærri einsæjust

Lýsingarorð

einsær

[1] augljós, sjálfsagður

einsær/lýsingarorðsbeyging

Þýðingar

Tilvísun