einneginn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Atviksorð

einneginn

[1] einnig
Samheiti
[1] einnig, einninn
[1] fornt: einniginn, einnug, einnveg
Andheiti
[1] ekki
Dæmi
[1] „En er þau töluðust við, gengu allir ór kastalanum, einneginn Ölvir, þó síðast.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Hjálmþés saga ok Ölvis, frá Zoe Borovsky)

Þýðingar

Tilvísun