einlægur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá einlægur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) einlægur einlægari einlægastur
(kvenkyn) einlæg einlægari einlægust
(hvorugkyn) einlægt einlægara einlægast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) einlægir einlægari einlægastir
(kvenkyn) einlægar einlægari einlægastar
(hvorugkyn) einlæg einlægari einlægust

Lýsingarorð

einlægur (karlkyn)

[1] hreinskilinn
[2] tryggur
Orðtök, orðasambönd
[1] yðar einlægur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „einlægur