Fara í innihald

eilífur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Eilífur

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá eilífur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) eilífur eilífari eilífastur
(kvenkyn) eilíf eilífari eilífust
(hvorugkyn) eilíft eilífara eilífast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) eilífir eilífari eilífastir
(kvenkyn) eilífar eilífari eilífastar
(hvorugkyn) eilíf eilífari eilífust

Lýsingarorð

eilífur (karlkyn)

[1] endalaus
Framburður
IPA: [eiːli.vʏr̥]
Orðtök, orðasambönd
[1] að eilífu
[1] eilíft líf
Afleiddar merkingar
[1] eilífð, eilíflega

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eilífur