Fara í innihald

eggjastokkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eggjastokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eggjastokkur eggjastokkurinn eggjastokkar eggjastokkarnir
Þolfall eggjastokk eggjastokkinn eggjastokka eggjastokkana
Þágufall eggjastokk/ eggjastokki eggjastokknum eggjastokkum eggjastokkunum
Eignarfall eggjastokks eggjastokksins eggjastokka eggjastokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eggjastokkur (karlkyn); sterk beyging

[1] Eggjastokkar eru kynkirtlar kvendýra sem geyma eggfrumur, en þær eru til staðar strax við fæðingu. Hryggdýr eru gjarnan með tvo eggjastokka. Þar myndast hormónin estrógen, prógesterón, relaxín og inhibín. Eggjastokkar kvendýra samsvara eistum karldýra.

Þýðingar

Tilvísun

Eggjastokkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eggjastokkur
Íðorðabankinn...