eftirmynd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

Íslenska



Fallbeyging orðsins „eftirmynd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eftirmynd eftirmyndin eftirmyndir eftirmyndirnar
Þolfall eftirmynd eftirmyndina eftirmyndir eftirmyndirnar
Þágufall eftirmynd eftirmyndinni eftirmyndum eftirmyndunum
Eignarfall eftirmyndar eftirmyndarinnar eftirmynda eftirmyndanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eftirmynd (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Samheiti
[1] spegilmynd
Orðtök, orðasambönd
[1] vera eftirmynd einhvers, vera lifandi eftirmynd einhvers

Þýðingar

Tilvísun

Eftirmynd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eftirmynd
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „eftirmynd