efnatákn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „efnatákn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall efnatákn efnatáknið efnatákn efnatáknin
Þolfall efnatákn efnatáknið efnatákn efnatáknin
Þágufall efnatákni efnatákninu efnatáknum efnatáknunum
Eignarfall efnatákns efnatáknsins efnatákna efnatáknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

efnatákn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Efnatákn frumefnanna eru skammstafanir sem notaðar eru til að einfalda framsetningu ritaðra efnaformúla. Þessar skammstafanir eru ákveðnar af Alþjóðasamtökum um fræðilega og hagnýta efnafræði (enska: International Union of Pure and Applied Chemistry, skammstafað IUPAC).
Orðsifjafræði
efna- og tákn

Þýðingar

Tilvísun

Efnatákn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „efnatákn