Fara í innihald

dynkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dynkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dynkur dynkurinn dynkir dynkirnir
Þolfall dynk dynkinn dynki dynkina
Þágufall dynk dynknum dynkjum dynkjunum
Eignarfall dynks dynksins dynkja dynkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dynkur (karlkyn); sterk beyging

[1] skellur

Þýðingar

Tilvísun

Dynkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dynkur