durgur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
durgur (karlkyn); sterk beyging
- [1] stór og klunnalegur maður (durgar eru manneskjur); orðið er margvíslega notað eins og í slæmri merkingu en einnig góðri
- Dæmi
- [1] Við líðum enga helvítis durga.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Durgur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „durgur “