durgur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „durgur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall durgur durgurinn durgar durgarnir
Þolfall durg durginn durga durgana
Þágufall durgi durginum durgum durgunum
Eignarfall durgs durgsins durga durganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

durgur (karlkyn); sterk beyging

[1] stór og klunnalegur maður (durgar eru manneskjur); orðið er margvíslega notað eins og í slæmri merkingu en einnig góðri
Dæmi
[1] Við líðum enga helvítis durga.

Þýðingar

Tilvísun

Durgur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „durgur