Fara í innihald

dularfullur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá dularfullur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dularfullur dularfyllri dularfyllstur
(kvenkyn) dularfull dularfyllri dularfyllst
(hvorugkyn) dularfullt dularfyllra dularfyllst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dularfullir dularfyllri dularfyllstir
(kvenkyn) dularfullar dularfyllri dularfyllstar
(hvorugkyn) dularfull dularfyllri dularfyllst

Lýsingarorð

dularfullur

[1] leyndardómsfullur

dularfullur/lýsingarorðsbeyging

Dæmi
[1] „Hann er svo dularfullur, heimur táranna.“ (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn: [ kafli VII, bls.28 ])

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dularfullur