drangi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „drangi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall drangi dranginn drangar drangarnir
Þolfall dranga drangann dranga drangana
Þágufall dranga dranganum dröngum dröngunum
Eignarfall dranga drangans dranga dranganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Drangi, fuglabjarg

Nafnorð

drangi (karlkyn); veik beyging

[1] uppmjór klettur
Framburður
IPA: ['trauɲcɪ]
Samheiti
[1] drangur
Dæmi
[1] „Þrír félagar úr Fjallateyminu klifu drangann fyrir ofan Hraun í Öxnadal á dögunum.“ (Hörgársveit. Hraundrangi klifinn, 26. júlí 2011)

Þýðingar


Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „drangi
ISLEX orðabókin „drangi“

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „drangi