Fara í innihald

dindill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dindill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dindill dindillinn dindlar dindlarnir
Þolfall dindil dindilinn dindla dindlana
Þágufall dindli dindlinum dindlum dindlunum
Eignarfall dindils dindilsins dindla dindlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dindill (karlkyn); sterk beyging

[1] lítil rófa, t.d. á sauðfé
Yfirheiti
[1] rófa
Dæmi
[1] Hrútlambið sýndi ánægju sína með því að hrista dindilinn.

Þýðingar

Tilvísun

Dindill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dindill