dauði
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „dauði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | dauði | dauðinn | —
|
—
| ||
Þolfall | dauða | dauðann | —
|
—
| ||
Þágufall | dauða | dauðanum | —
|
—
| ||
Eignarfall | dauða | dauðans | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
dauði (karlkyn); veik beyging
- Framburður
- IPA: [döyːðɪ]
- Samheiti
- Andheiti
- [1] líf
- Undirheiti
- [3] svarti dauði
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- dauðadagur (dánardægur), dauðadá, dauðadómur, dauðadrukkinn, dauðadæmdur, dauðahegning (dauðarefsing), dauðastríð (andarslitur), dauðdagi, dauðlegur, dauðlúinn (dauðþreyttur), dauður, dauðveikur, dauðvona
- Dæmi
- [1] „Guð friði sál þína hinn dauði! áttirðu að segja,“ sagði hún. „Ég skal segja það á morgun móðir mín,“ sagði hann. (Snerpa.is : Brjáms saga)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dauði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dauði “