dapur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá dapur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dapur daprari daprastur
(kvenkyn) döpur daprari döprust
(hvorugkyn) dapurt daprara daprast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) daprir daprari daprastir
(kvenkyn) daprar daprari daprastar
(hvorugkyn) döpur daprari döprust

Lýsingarorð

dapur

[1] hnugginn
Orðsifjafræði
norræna dapr
Samheiti
[1] hryggur
Andheiti
[1] glaður
Sjá einnig, samanber
dapurlegur, dapurleiki

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dapur