dúkkulísa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dúkkulísa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dúkkulísa dúkkulísan dúkkulísur dúkkulísurnar
Þolfall dúkkulísu dúkkulísuna dúkkulísur dúkkulísurnar
Þágufall dúkkulísu dúkkulísunni dúkkulísum dúkkulísunum
Eignarfall dúkkulísu dúkkulísunnar dúkkulísa dúkkulísanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dúkkulísa (kvenkyn); veik beyging

[1] Leikfang fyrir stelpur sem er klippt út úr pappír eða pappa.
Samheiti
[1] pappírdúkka
Yfirheiti
[1] dúkka, leikfang
Dæmi
[1] „Föt á dúkkulísum endurspegla tísku þess tímabils sem þær eru gerðar á.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Dúkkulísa varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Dúkkulísa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dúkkulísa

ISLEX orðabókin „dúkkulísa“