Fara í innihald

dósent

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dósent“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dósent dósentinn dósentar dósentarnir
Þolfall dósent dósentinn dósenta dósentana
Þágufall dósent dósentinum dósentum dósentunum
Eignarfall dósents dósentsins dósenta dósentanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dósent (karlkyn); sterk beyging

[1] háskólakjennari af lægri gráðu en prófesor og hærri en lektor
Orðsifjafræði
tökuorð úr dönsku, á endanum rakið til latínu frá docere - kjenna
Samheiti
[1]
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]

Þýðingar

Tilvísun

Dósent er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dósent

Íslensk nútímamálsorðabók „dósent“
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „dósent