Fara í innihald

dís

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Dís

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dís“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dís dísin dísir dísirnar
Þolfall dís dísina dísir dísirnar
Þágufall dís dísinni dísum dísunum
Eignarfall dísar dísarinnar dísa dísanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dís (kvenkyn); sterk beyging

[1] yfirnáttúruleg kvenvera; fylgja
[2] gyðja
[3] skáldamál: systir
Framburður
 dís | flytja niður ›››
IPA: [tiːs]
Sjá einnig, samanber
álfur

Þýðingar

Tilvísun

[1] Dís er grein sem finna má á Wikipediu.

  • Icelandic Online Dictionary and Readings „dís
  • Íslensk nútímamálsorðabók „dís“
  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „dís