Fara í innihald

dílastelkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dílastelkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dílastelkur dílastelkurinn dílastelkar dílastelkarnir
Þolfall dílastelk dílastelkinn dílastelka dílastelkana
Þágufall dílastelki dílastelkinum dílastelkum dílastelkunum
Eignarfall dílastelks dílastelksins dílastelka dílastelkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dílastelkur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Actitis macularius)

Þýðingar

Tilvísun

Dílastelkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „dílastelkur
Margmiðlunarefni tengt „Actitis macularius“ er að finna á Wikimedia Commons.