Fara í innihald

dæmalaus

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá dæmalaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dæmalaus dæmalausari dæmalausastur
(kvenkyn) dæmalaus dæmalausari dæmalausust
(hvorugkyn) dæmalaust dæmalausara dæmalausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dæmalausir dæmalausari dæmalausastir
(kvenkyn) dæmalausar dæmalausari dæmalausastar
(hvorugkyn) dæmalaus dæmalausari dæmalausust

Lýsingarorð

dæmalaus

[1] einstakur, frábær
Orðsifjafræði
dæma- og laus

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dæmalaus