Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Spænska
Nafnorð
clavícula (kvenkyn)
- [1] viðbein
- Orðsifjafræði
- latína clavicula, 'lítill lykill' < clavis, 'lykill', + -cula, 'lítill'
- Framburður
- IPA: [kla.ˈβi.ku.la]
- Yfirheiti
- [1] hueso
- Tilvísun
„Clavícula“ er grein sem finna má á Wikipediu.