Fara í innihald

bókstafur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bókstafur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bókstafur bókstafurinn bókstafir bókstafirnir
Þolfall bókstaf bókstafinn bókstafi bókstafina
Þágufall bókstaf bókstafnum bókstöfum bókstöfunum
Eignarfall bókstafs bókstafsins bókstafa bókstafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bókstafur (karlkyn); sterk beyging

[1] Bókstafur er táknmynd sem er hluti af ákveðnu stafrófi. Í vestrænum stafrófum, til dæmis því latneska, standa bókstafirnir fyrir tiltekin hljóð, en í öðrum tungumálum eru orð eða hugtök táknuð með einstökum stöfum.
Samheiti
[1] stafur
Sjá einnig, samanber
stafróf

Þýðingar

Tilvísun

Bókstafur er grein sem finna má á Wikipediu.