bókmál
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bókmál (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Bókmál (norska: bokmål) er annað af tveimur opinberum ritunarformum norsku. Nýnorska (norska: nynorsk) kallast hitt formið. Bókmál er notað af um 85-90% af Norðmönnum og er útbreitt um allan Noreg.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Bókmál byggir aðallega á skrifaðri dönsku. Bókmál og þær mállýskur sem líkjast því hafa orðið fyrir miklum áhrifum af dönsku og þar með af lágþýsku og hafa fjarlægst mjög vesturnorrænan uppruna.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bókmál“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bókmál “