burstaormur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
burstaormur (karlkyn); sterk beyging
- [1] oftast notað í fleirtölu, burstaormar, (fræðiheiti: polichaeta) er hryggleysingi af fylkingu liðorma sem lifir aðallega í sjó. Einnig stafað burstormur.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Burstaormur“ er grein sem finna má á Wikipediu.