Fara í innihald

breiður/lýsingarorðsbeyging

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Lýsingarorðsbeyging orðsins:

breiður


Frumstig
Sterk beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall breiður breið breitt breiðir breiðar breið
Þolfall breiðan breiða breitt breiða breiðar breið
Þágufall breiðum breiðri breiðu breiðum breiðum breiðum
Eignarfall breiðs breiðrar breiðs breiðra breiðra breiðra
Veik beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall breiði breiða breiða breiðu breiðu breiðu
Þolfall breiða breiðu breiða breiðu breiðu breiðu
Þágufall breiða breiðu breiða breiðu breiðu breiðu
Eignarfall breiða breiðu breiða breiðu breiðu breiðu
Miðstig
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall breiðari breiðari breiðara breiðari breiðari breiðari
Þolfall breiðari breiðari breiðara breiðari breiðari breiðari
Þágufall breiðari breiðari breiðara breiðari breiðari breiðari
Eignarfall breiðari breiðari breiðara breiðari breiðari breiðari
Efsta stig
Sterk beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall breiðastur breiðust breiðast breiðastir breiðastar breiðust
Þolfall breiðastan breiðasta breiðast breiðasta breiðastar breiðust
Þágufall breiðustum breiðastri breiðustu breiðustum breiðustum breiðustum
Eignarfall breiðasts breiðastrar breiðasts breiðastra breiðastra breiðastra
Veik beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall breiðasti breiðasta breiðasta breiðustu breiðustu breiðustu
Þolfall breiðasta breiðustu breiðasta breiðustu breiðustu breiðustu
Þágufall breiðasta breiðustu breiðasta breiðustu breiðustu breiðustu
Eignarfall breiðasta breiðustu breiðasta breiðustu breiðustu breiðustu
Önnur orð með sömu lýsingarorðsbeygingu