brasilískur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá brasilískur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brasilískur brasilískari brasilískastur
(kvenkyn) brasilísk brasilískari brasilískust
(hvorugkyn) brasilískt brasilískara brasilískast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brasilískir brasilískari brasilískastir
(kvenkyn) brasilískar brasilískari brasilískastar
(hvorugkyn) brasilísk brasilískari brasilískust

Lýsingarorð

brasilískur

[1] frá Brasilíu

brasilískur/lýsingarorðsbeyging

Þýðingar

Tilvísun